fös. 21.9.2007
fyrsti föstudags lærdómur heima
fer heim eftir skóla á morgun og fer að læra, fyrsta sinn sem að helgin er ekki "heilög" , það er alltaf stórt áfall fyrir háskólamann. Það merkir yfirleitt að námið á eftir að fara versnandi og versnandi, og endar svo með 1 mánaða proflestri sem valla er tími fyrir sturtu.
kvíður fyrir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 19.9.2007
ætla vera edrú næstu helgi
ætla allavega stefna að því,,,en það er mánudagur,,,margt getur breyst
ég var duglegur að læra í dag, gerði my share í hópaverkefni sem þarf ekki að skila fyrren í næstu viku, flotturr ingi
góður ingi
kveðja, sleggjan kveður, já sleggjan er að fara sofa, kl varað slá núll núll, sem þýðir miðnætti í mínum kokkabókum og öruggla fleiri bókum líka , ja ,blesss
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 11.9.2007
Halló
Er einhver ennþá að lesa þessa síðu ?
Vinsamlegast gefa sig fram hér í athugasemdum ;) enga feimni =)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fim. 2.8.2007
Skemmtistaðurinn Trix í keflavík í bullinu
Hér að ofan er heimasíða skemmtistaðarins Trix í keflavík. Og myndin sem blasir við efst á síðunni er svo sannarlega ekki af Trix skemmtistaðnum. Ég veit ekki hvað fær þessa menn tilað ljúga svona að viðskiptavinum sínum , væntanlega tilað láta sig líta betur út, en hvað veit ég.
En það er samt staðreynd að þessi skemmtistaður á myndinni er ósköp líkur Trix. Svona fínni útgáfan af honum. Ætli ég segji ekki við Trix menn að taka þennan stað til fyrirmyndar og reyna að láta hann líta svona út í framtíðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 2.8.2007
Ég kom með hugmynd fyrir Ljósanótt
Ég setti inn hugmynd á vefinn www.ljosanott.is og hún var sú að halda bong bjór keppni. Ómissandi fyrir góða djammhelgi. En það féll ekki í kramið á stjórnendum ljósanætur og læt fygja tölvupóstinn sem ég fékk sendan eftir að ég setti inn hugmyndina :
Sæll Ingi.
Hugmyndin er athyglisverð en passar ekki á Ljósanótt. Jafn hugmyndaríkur
maður og þú finnur örugglega réttan vetvang fyrir þessa keppni. Gangi þér
vel.
Með vinsemd
Ásmundur Friðriksson
Verkefnastjóri
Atvinnu- og menningarmála
Tjarnargötu 12
230 Reykjanesbær
421-6700
894-3900
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mán. 11.6.2007
Nýjung fyrir thug rappaðdáendur
Nú getið þið leitað upp geisladiskum eftir rappara sem hafa farið í fangelsi. Fínt fyrir þá rappaðdáendur sem eru mjög kröfuharðir á rapp og vilja einungis alvöru gangstera sem hafa verið í fangelsi
http://www.amazon.com/Locked-Rappers-Whove-Time-Prison/lm/R1994WHIJUUJP5
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 30.5.2007
Kjeppin lifandi
ÉG er lifandi, er i vinnunni nú á hverjum virkum degi. Allt í góðu með það, er nettengdur í vinnunni þanig marr getur hent inn einni og einni línu af og til
Myndir coming soon
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 15.5.2007
Sumarvinn
Jæja, núna er kjeppz kominn með vinnu í sumar.
Vinnan tengist náminu þannig kalinn er sáttur
Byrja á föstudag. Sem gera 3 daga í sumarfrí
Skál
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)