Færsluflokkur: Bloggar
mán. 25.8.2008
Hættur við
Ég ráðlagði mig við mann sem er kunnugur líkamsrækt og las mig til á netinu og komst að þeirri niðurstöðu að á þessari stundu er ekki ráðlagt að fara í Rambó átakið. Ekki er gott að stökkva beint í hardcore prógram vegna hættu á meiðslum.
Planið er þá að halda mig við 4 sinnum í viku í ræktina. 3 daga lyfta, og 1 dag brenna einsog alltaf. Svo auka við mig einn dag eftir mánuð, svo annan eftir 2 mánuði. Láta líkamann venjast þessu álagi. Svo eftir að hafa tjúnað sig rólega upp, þá get ég byrjað í Rambó átakinu. Ætli það verði ekki strax eftir jólaprófin. 10 des sirka og alveg að þorláksmessu. Eitthvað svoleiðis. Kemur í ljós þegar líður á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 23.8.2008
2 vikna helvíti
Ætla skella mér á Rambó prógrammið í tvær vikur.
á gillz.is síðunni talar Gillzenegger um tvö prógröm :Fit4life og Rambo stalone. Gillz var á Fi4 life programminu en Party hjens var á Rambó. Þeir fóru svo í keppni hvort programmið væri betra. Ef einhver herna lesandi vill taka fit4life programmið þá endilega henntu í mig línu. Bæði prógrömmin eru á www.gillz.is
Mér sýnist Rambó vera erfiðarra þannig ég ætla á það. Átakið stendur yfir í tvær vikur. Svo tekur við hefðbunið 4 sinnum í viku workout.
Mun pósta hérna hvernig mig gengur þessar tvær vikur. En þetta mun byrja á MÁNUDAGINN 25 ágúst og enda MÁNUDAGINN 8 september.
The John J. RAMBO Program - Höfundur: Sly Stallone.
Lyft á morgnana og kvöldin. Tvískipt prógram og tekið þrisvar í viku.
Mánudagar/Miðvikudagar/Föstudagar
Morgunæfing: Axlir,Bicep og 25 min brennsla
Kvöldæfing: Bak og 25 min brennsla um kvöldið
Þriðjudagar/Fimmtudagar/Laugardagar
Morgunæfing: Brjóst, Tricep og 25 min brennsla
Kvöldæfing: Fætur, Kálfar og 25 min brennsla
Lyftingar taka max 45 mín + brennsla.
3 til 4 sett / 8-12 reps
Umfang lítið, ákefð mikil.
Venjulegur dagur hjá Pretty-Hjenz í Rambo Prógramminu.
06:25: Vaknað - æfing
09:00-18:00: Vinna
18:30: Æfing
21:30: Slökkt á síma og farið að sofa
Mataræði á John J. Rambo Prógrammi:
Nóg af kolvetnum til þess að geta lifað af daginn og tekið æfingu, hár í próteinum, lítil fita!
Fæðubótarefni á John J. RAMBO Prógrammi:
HARDCORE línan frá Muscletech eins og hún leggur sig:
Leukic HARDCORE
Gakic HARDCORE
Creakic HARDCORE
Cell-Tech HARDCORE
Nitro-tech HARDCORE
Hydroxycut HARDCORE
Aplodan
Anabolic Halo
Thermogain
Glútamín
Omega 3-6-9
Fjölvítamín.
Tónlist á John J. RAMBO prógramminu.:
Tunnel Trance vol 25 upp í vol 45 (MJÖG MIKILVÆGT)
Sölulínur Rambo Prógammsins (Þessar setningar skal segja stanslaust upphátt meðan á æfingu stendur:
"Fuck The World"
"When you're pushed, killing is as easy as breathing!"
"They drew first blood!"
"I'm expendable!"
"I am the law!"
"Rambo is a pussy!"
"I prefer blondes!"
"Is that a proposal!"
"Send a maniac to catch a maniac!"
"You're on tv!"
"Somebody put me back in the fridge!"
"Be well, BE FUCKED!"
Aðrir punktar:
Reglulegar hægðir.
Ef möguleiki að æfa í hlöðu eða skítugri skemmu, nýta það.
Farið í bláfjöll einu sinni í viku og hlaupið í snjónum.
Æft með skakkann munn.
Sérstakur aðstoðarmaður Prógrammsins:
ENGINN. (Það er í erfiðari kantinum að ná í Sly eins og staðan er í dag. Mikið að gera hjá kallinum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 11.7.2008
Eru allir búnir að gleyma Love Guru ?
Ég hef verið að leita að íslensku rappi undanfarna daga og setja lögin í eina möppu. Hafa smá yfirsýn þið skiljið. Fór líka yfir alla íslensku diskana mína í bílnum og heima og kóperaði í tölvuna. Rakst svo á disk sem frændi minn gaf mér áritaðann og læti . Sjálfur Love Guru. Diskurinn heitir Partý Hetja. Eiginelga svona flashback diskur . En alltaf gaman að rekast á gamla diska sem rifjast upp þegar maður hlustar seinna á þá og jafnvel minningar í leiðinni =)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 24.6.2008
Frétt?
Er ekki soldið langt gengið að nota er.is (áður barnaland.is) og allt sem þar kemur fram sem frétt?
http://www.dv.is/frettir/lesa/10921
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 24.6.2008
Sumarskóli búinn
Jæja, nú er sumarskólinn búinn. Tók prófið í gær.
Þetta verður ekki gert aftur. Erfitt að vera í skóla með vinnu. Þú ert í vinnu frá 8-16, þarft svo að mæta í skólann frá 16:30-20. Og þarft svo að skila inn verkefni seinna um kvöldið (oft til svona 21-22). Þá er bara allur dagurinn farinn. Svo fara helgarnar í hópavinnu eða lestur undir próf.
En þetta er búið, ég er feginn. Bíð spenntur eftir einkunn =)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 21.6.2008
SKoðun
þessi subbulega hugsun,ef ég bara kemst upp með það,þá sleppur það.Það
sem fólk áttar sig ekki alltaf á,fyrr en of seint er, að það er fyrst
og fremst að skemma sig sjálft,á sálinni.Svo kemur allt
hitt,hjónabandið jafnvel leysist upp,tengingin rofnar bæði við maka og
börn,þó svo að framhjáhaldið komi ekki fram í dagsljósið.Og svo fer
jafnvel hún Gróa á Leiti af stað og segir sögurnar sínar og þær eru
ekki alltaf fallegar.Byrja sem lítil frásögn yfir kaffibolla og svo er
það næsti kaffibolli og næsti.Saga sem var kannski ein blaðsíða á
lengd,getur orðið að heilli bók.Enda Íslendingar skáldmæltir margir.En
sagan fer ekki bara um í bollunum hjá fullorðna fólkinu.Veggirnir hafa
eyru er stundum sagt,börnin heyra meira en ætlast var til og sjá oft
meira en þeim er hollt.Það hlýtur að vera hræðilegt fyrir barn á hvaða
aldri sem er,að fá blákalt framan í sig frá einhverjum:mamma þín var
með þessum,eða pabbi þinn var með þessari eða hinni konunni.Ekki svo að
allar sögurnar hennar Gróu séu sannar,ég geymi mér það að tala um
fólkið sem dreifir þeim,það er efni í annan fyrirlestur.Þeim sem finnst
framhjáhald ekkert tiltökumál,ættu að hugsa það aðeins lengra.Það
snertir ekki bara þá sem taka þátt í því,líka maka og börnin,sem eiga
alls enga sök,en lenda oft verst út úr ruglinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 29.5.2008
NBA playoffs
gunni says:
www.alleytv.com
gunni says:
www.justintv.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 19.4.2008
Alþingi hefur minnst traust meðal almennings
ÁTAK myndaði mannlegan hring | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 9.4.2008
Segir hver?
Sóley sem skrifaði þessa færslu
Hef bara eitt að segja
Ert þú ekki menntu í feminiskum fræðum, eða öðru nafni Kynjafræði við HÍ . Frekar kvennafag frekar en annað ? Þú ert það sama og þu ert að gagnrýna.
Svo starfaðiru á vegum Mannréttindanefndar Reykjavíkur, frekar kvenlegt líka
Viltu ekki bara skella þér í Verkfræði og reyna jafna þennan kynjamun ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 8.4.2008
Flottasta myndbandið í dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)