fim. 27.9.2007
Bestu höfnunarlínurnar
Ég hef verið hafnaður af mörgum kvennmönnum. En alltaf er gaman að fá skemmtilega höfnun, hér er samansafn af skemmtilegum höfnunum sem eg hef lent í í gegnum tíðina
Hey villtu koma í partý á eftir
svo lengi sem u verður ekki þar
Ég kann að þóknast konu.
Láttu mig þá í friði
Ég vil gefa þér mig.
Því miður, ég tek ekki við ómerkilegum gjöfum.
Þú lítur út eins og draumur.
Farðu aftur að sofa.
Háraliturinn þinn er stórkostlegur.
Takk. Hann er í hillu þrjú í horninu í apótekinu.
Ég sé að þú vilt mig.
Já, ég vil að þú farir.
Má ég eiga síðasta dansinn?
Þú varst að því.
Heim til þín eða mín?
Á báða staðina. Þú ferð heim til þín og ég heim til mín.
Er þetta sæti laust?
Já, og þetta verður það líka ef þú sest.
Hef ég ekki séð þig einhvers staðar áður?
Jú, það er þess vegna sem ég er hætt að fara þangað.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.