Bestu öllararnir fara af markaði

Ef þetta verður gert geri ég ráð fyrir að aðeins vinsælustu bjórarnir verða í boði. T.d Thule, Viking, Lite, Egils bjór, Carlsberg og þessir venjulegu sem flestir drekka. En það sem til er í Heiðrúnu og Kringlunni mun örugglega ekki vera í boði útaf lélegri sölu.

Nefni uppáhaldsbjórinn minn sem dæmi , hann Birra Moretti. Hann er til í Heiðrúnu. Besti bjórinn á markaðinum á Íslandi í dag.

Svo næstbesti bjórinn minn frá Kanada: Moosehead,,,,,in a bottle ;)

3ji besti bjórinn minn er Faxe, geri ráð fyrir því að hann verði í boði ef bjórinn verði "einkavæddur".

Svo verður Gylfi mjög ósáttur þegar Samuel Adams fer af markaði


mbl.is Á að gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ekki rétt. Það eru einkaaðilar sem standa að innflutningi á þessum bjór hvort eð er og selja hann til ÁTVR og veitingahúsa.

Að leggja niður einokunina og selja ÁTVR verður öllum til góða. ÖLLUM. 

Baldur (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 15:19

2 identicon

Já og þú munnt pottþétt fá þetta í einhverri búð sem passar sig að hafa alltaf gott úrval, eða vera með mikið af spes góðum bjórum.. svo úrvalið ´bara eftir að aukast.

Hörður A. G. (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 15:35

3 Smámynd: Sleggjan

Mjög gott ef satt er

Sleggjan, 11.10.2007 kl. 18:52

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Miðað við fumvarpið þá mun ÁTVR þurfa að hafa eina búð (Heiðrún?) opna til að selja vodkan. Þannig að við sem búum að höfuðborgarsvæðinu getum bjargað okkur , síðan er bara að birgja sig vel upp áður en farið er út fyrir borgarmörkin

Grímur Kjartansson, 11.10.2007 kl. 22:10

5 identicon

Bjór sígarettur og önnur eitur-lyf ætti ekki að selja á fleiri stöðum. Frekar að fækka þeim, eða banna þetta bara alveg. Vont fyrir kroppinn, vont fyrir samfélagið. Það segi ég, fokkið ykkur bara, nenni ekki að hlusta á lélegar ástæður fyrir því afhverju að þetta ætti að vera leyfilegt.

David (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband