fös. 31.10.2008
Konur eru konum verstar
Sé ekki fyrir mig að strákalandsliðið mundi koma með svona fullyrðingar. Þetta er spes stelpu dæmi
Sara: Þær vældu út í eitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér þykir þetta ekki stórmannlega mælt af sigurvegaranum, kynsystur minni! Aðstæður voru slæmar og Írarnir trúlega óvanari ís-knattspyrnu enn mótherjarnir.
H G, 31.10.2008 kl. 14:44
Kann að vera að fólk sé óvanara að spila í kulda, en á móti eru Íslendingar óvanir að spila í miklum hita sem gerist helvíti oft. Ég man ekki eftir mörgum sem væla á vellinum um það. Auk þess er ekki mikið hægt að læra að spila á svelli, það kemur jafn illa út á reyndum spilara sem og óreyndum, því hvorugur nær að fóta sig almennilega.
Finnst þurfa að bæta við að var frábært að horfa á leikinn í gær og stóð að mér finnst Sara upp úr með frábærum leik. :)
PS. Held nú að ástæðan fyrir að þetta myndi ekki koma í karlaboltanum sé að karlarnir eru mun meiri dónar og það er ekkert óeðlilegt að heyra kjaft og væl í öllum leikjum(hef spilað með meistaraflokki kvk í æfingaleikjum ásamt því að spila í kk auðvitað).
Gunnar (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 15:48
ég get alveg verið sammála þér HG en það voru dómar leiksins sem töldu völlinn nothæfan alveg ótrúlegt, því þetta var á köflum bara hlægilegt, en aðstæður voru jú eins fyrir bæði lið ekki satt
vala rós (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.